|
Heimsmyndin eilífaHeimsmyndin eilífa samanstendur af 4 bindum, sem innihalda 44 táknmyndir með nákvæmum skýringum Martinusar. Táknmyndirnar birta ósýnileg andleg lögmál og fyrirbrigði, sem þannig verða aðgengileg fyrir okkar efnislegu skynfæri í táknmyndamáli. Myndirnar eru í formi forma, lita og strika og mynda eins konar ”landakort” yfir kjarnann í alheimsgreiningunum sem Martinus hefur skrifað um í smáatriðum í verkum sínum. Nemandinn fær þannig sjónrænt yfirlit yfir frumatriðin í heimsmynd Martinusar og með því að nota þetta með táknmyndaskýringunum fær lesandinn nákvæma heildarskýringu á lífinu og tilverunni. Heimsmyndin Eilífa 1 Andi Guðs yfir vötnunum - Lögmál heimslausnarinnar – Umburðarleysi – Leiðin
til ljóssins – Kosmískt vitundarleysi- Hin lifandi vera – Lífseiningarlögmálið – Hið guðdómlega
eitthvað, X1. Sköpunarhæfni lífverunnar, X2. Hið skapaða, X3 - Heimsmyndin eilífa – Afstaða
frumaflanna – Heimsskipanin eilífa – Alheims spíralhringrásirnar 1 – lögmál hreyfingar –
Eilífðarlíkaminn. Heimsmyndin Eilífa 2 Endurholdgun, hringrásir og árstíðir – Örlagabrautir lífverunnar – Gegnum myrkur vígslunnar (Víti eða ragnarök) – Fyrirgefning syndanna – Hið eilífa, kosmíska lífræna samband milli Guðs og guðssonar 1 - Hið eilífa, kosmíska lífræna samband milli Guðs og guðssonar 2 – Hin efnislega eða ófullgerða heimsmynd – Hinn fullkomni maður í Guðs mynd og líkingu – Hið ófullgerða mannríki – Örlög mankynsins – Hið fullkomna mannríki, sem koma skal. 146 síður. Táknmyndaspjöld • Litlar táknmyndir í bókarsærð (18 x 25,8 cm) |
SmábækurÁ íslensku eru útkomnar fjórar litlar bækur eftir Martinus. Þær fjalla um afmörkuð svið innan heimsmyndarinnar, og sumar þeirra eru ritaðar sem greinar. Umfjöllunarefni þeirra er lýst á einfaldan og auðskilinn hátt, og margar af bókunum henta vel sem kynningartextar. Nr. 2 Páskar Nr. 4 Upphaf köllunar minnar Kosmísk fræðsluerindi 1 Kosmísk fræðsluerindi
2 |