Hér getur þú lesið greinar eftir Martinus |
Samtímis því að Martinus skrifaði Bók Lífsins skrifaði hann fjölda greina í tímaritið Kosmos. Fyrsta eintakið kom út í apríl 1933. Tilgangurinn með Kosmos var að vera miðill eða tengiliður fyrir það fólk sem strax á þeim tíma var farið að sýna áhuga á Bók Lífsins og verkum Martinusar. Greinarnar fjölluðu um ”þau málefni sem voru í umræðunni á þeim tíma séðar í ljósi alheimsgreininganna og horfðu til þess hvernig viðkomandi málefni kæmu til með að þróast í hinni nýju heimsmenningu”. Kosmos kom út einu sinni í mánuði, og Martinus var ábyrgðarmaður frá upphafi og til síns dauðadags 1981. Hér getur þú lesið nokkrar af þeim greinum, sem Martinus skrifaði. Alls eru til næstum tvö hundruð greinar eftir Martinus þar á meðal greinar sem byggja á afrituðum fyrirlestrum hans. |
Hér getur þú lesið fjölda greina eftir Martinus á dönsku í gömlum árgöngum af tímaritinu
Kosmos |
|