Ég er ekki þeirrar skoðunar að Bók Lífsins skuli einokast, en við lifum i
heimi, þar sem manneskjurnar eru ekki fullþroska, og þess vegna erum við neydd til að vernda
okkar hluti.
(Martinus á ráðsfundi, 1974)
|
Verndun af Alheimsþekkingu Höfundarrétturinn tryggir, að einungis stofnun Martinusar, hefur ábyrgðina og útgáfuréttinn á verkum Martinusar, hvort sem það er á bókarformi, á vefnum eða á annan máta. Á þann hátt er tryggt að þeir sem hafa áhuga fræðunum fái ”ósvikna vöru” Martinusar. Við gefum verkin út hjá eigin útgáfufyrirtæki og gerum samninga við önnur útgáfufyrirtæki um útgáfur í mörgum löndum. Við veitum jafnframt aðgang að bókum og táknmyndum hér á heimasíðunni. Þannig getur áhugafólk á auðveldan hátt byrjað að kynna sér alheimsgreiningarnar. Öllum frjálst að dreifa þekkingunni Hvaða takmarkanir eru til staðar? |