|
Þriðja Testamentið Aðalverkið er Livets Bog (Bók Lífsins) í sjö bindum. Sem viðauka við Bók lífsins skrifaði Martinus bækurnar Heimsmyndin Eilífa 1-4, þar sem hann útskýrir grundvallarlögmálin í heimsmynd sinni með lituðum táknmyndum og skýringartextum. Þar fyrir utan hefur hann skrifað bækurnar: Logik (Rökfræði), Bisættelse (Vegleg Útför), Den Intellektualiserede Kristendom (Vitsmunavæddur Kristindómur), 28 smábækur og mikinn fjölda greina. Sjá heildaryfirlit yfir ritverk Martinusar hér fyrir neðan, þar sem þær bækur sem þýddar hafa verið á íslensku eru líka með. Unnið er að fleiri þýðingum. Bækurnar eru útgefnar og seldar á Íslandi af Martinus Institut (Stofnun Martinusar) gefur út bækurnar á danska frummálinu og á fleiri tungumálum. Hægt er að kaupa þær á vefbókasölu Institutsins en einnig er hægt að kaupa þær á sjálfu Institutinu eða með því að hringja þangað. Hluti af höfundarverkinu er þýtt á fleiri tungumál. Sjá yfirlit á ensku yfir ritverkið á öðrum tungumálum. |
|
Yfirlit yfir ritverk MartinusarÞriðja testamentið Bækur á íslensku Sjá lýsingu á innihaldinu í þessum bókum. Bækur – sem eru þýddar í handriti en
óútgefnar Bækur – sem ekki hafa verið þýddar yfir á íslensku Stórar bækur Smábækur Aðrar
bókaútgáfur |