Stjernesymbol i menu


Bókmenntirnar
 

Þriðja Testamentið
Heildarritverk Martinusar ber titilinn Þriðja Testamentið og er upprunalega skrifað á dönsku.

Aðalverkið er Livets Bog (Bók Lífsins) í sjö bindum. Sem viðauka við Bók lífsins skrifaði Martinus bækurnar Heimsmyndin Eilífa 1-4, þar sem hann útskýrir grundvallarlögmálin í heimsmynd sinni með lituðum táknmyndum og skýringartextum. Þar fyrir utan hefur hann skrifað bækurnar: Logik (Rökfræði), Bisættelse (Vegleg Útför), Den Intellektualiserede Kristendom (Vitsmunavæddur Kristindómur), 28 smábækur og mikinn fjölda greina.

Sjá heildaryfirlit yfir ritverk Martinusar hér fyrir neðan, þar sem þær bækur sem þýddar hafa verið á íslensku eru líka með.

Unnið er að fleiri þýðingum.

Bækurnar eru útgefnar og seldar á Íslandi af
Ómari Einarssyni,
Þverási 33
110 Reykjavík, Ísland
Sími. +354 5811616 / 822 0716. email: nv@centrum.is  
Bækurnar er hægt að kaupa í gegnum martinus.is  - heimasíða um andleg vísindi.

Martinus Institut (Stofnun Martinusar) gefur út bækurnar á danska frummálinu og á fleiri tungumálum. Hægt er að kaupa þær á vefbókasölu Institutsins en einnig er hægt að kaupa þær á sjálfu Institutinu eða með því að hringja þangað.

Hluti af höfundarverkinu er þýtt á fleiri tungumál. Sjá yfirlit á ensku yfir ritverkið á öðrum tungumálum.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Yfirlit yfir ritverk Martinusar

Þriðja testamentið

Bækur á íslensku
Heimsmyndin Eilífa 1-2
Páskar (bók nr. 2)
Upphaf köllunar minnar (bók nr. 4)
Íhugun (bók nr. 20)
Kosmísk Fræðsluerindi 1-2 (Leiðsögn til lífshamingju)

Sjá lýsingu á innihaldinu í þessum bókum. 

Bækur – sem eru þýddar í handriti en óútgefnar
Livets bog (Bók Lífsins) 1. bindi, bindi 5 og eftirskrift.
Nokkrar greinar.

Bækur – sem ekki hafa verið þýddar yfir á íslensku

Stórar bækur
Livets Bog (Bók Lífsins) 1-7
Heimsmyndin Eilífa bindi 3-6
Logik (Rökfræði)
Bisættelse (Vegleg Útför)
Artikelsamling 1 (Greinasafn 1)
Grand Kursus
Den Intellektualiserede Kristendom (Vitsmunavæddur Kristindómur)
Temabog 1: Gennem døden

Smábækur
  1 Menneskehedens skæbne (Örlög mankynsins)
  3 Hvad er sandhed?  (Hvað er sannleikur?)
  5 Den ideelle føde (Hin fullkomna fæða)
  6 Blade af Guds billedbog (Brot úr myndabók Guðs)
  7 Den længst levende afgud (Síðasta falska átrúnaðargoðið)
  8 Menneskeheden og verdensbilledet (Mannkynið og heimsmyndin)
  9 Mellem to verdensepoker (Á milli tveggja aldarhvarfa)
10 Kosmisk bevidsthed (Alheimsvitund)
11 Bønnens mysterium (Leyndardómur bænarinnar)
12 Vejen til indvielse (Vegurinn til vígslu)
13 Juleevangeliet (Jólaguðspjallið)
14 Bevidsthedens skabelse (Sköpun vitundarinnar)
15 Ud af mørket (Út úr myrkrinu)
16 Reinkarnationsprincippet (Endurholdgunarlögmálið)
17 Verdensreligion og verdenspolitik (Alþjóðatrúarbrögð og heimspólitík)
18 Livets skæbnespil (Örlagaleikur lífsins)
19 Kosmiske glimt (Leiftur af alheimsvitund)
21 Hinsides dødsfrygten (Handan við dauðsóttan)
22 Livets vej (Vegur lífsins)
24 Kulturens skabelse (Sköpun menningarinnar)
25 Vejen til paradis (Vegurinn til paradísar)
26 Djævlebevidsthed og kristusbevidsthed (Djöflavitund og kristsvitund)
27 Verdensfredens skabelse (Sköpun alheimsfriðar)
28 To slags kærlighed (Tvenns konar kærleikur)

Aðrar bókaútgáfur
Táknmyndaspjöld
Samarbejdsstrukturen (Sammvinnureglugerð)
Martinus’ erindringer (Minningar Martinusar)
Martinus – som vi husker ham (Martinus – eins og við minnumst hans)